12.6.2007 | 10:28
Danmerkufarar
Þann 6.júni skelltum við systur okkur með allt slettið til kaupmannahafnar 8 manns í það heila. Ferðin gekk alveg ljómandi vel og allir skemmtu sér frábærlega, fullt af myndum voru teknar og set ég hluta af þeim myndum hér inn. Njótið vel.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.